23.11.2016

Fréttir af markaði | Að segja eitt en gera annað

Ákvörðun peningastefnunefndar um að halda stýrivöxtum óbreyttum þann 16. nóvember vekur upp spurningar um 50 pt. vaxtalækkun þann 24. ágúst síðastliðinn. Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.