Um Júpíter

Fréttir og greinar

27.5.2020

Vaxtasloppurinn kvaddur

Óhætt er að segja að vatnaskil hafi orðið í íslensku efnahagslífi þegar Seðlabanki Íslands lækkaði meginvexti sína úr 1,75% í 1,0...
29.4.2020

Ársuppgjör Júpíters rekstrarfélags hf. fyrir árið 2019

  Júpíter rekstrarfélag hf. hefur birt ársreikning fyrir tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2019. Helstu niðurstöður á...
25.3.2020

Nýir stjórnendur hjá Júpíter

Nýir stjórnendur hjá Júpíter Júpíter rekstrarfélag hefur ráðið til sín tvo nýja stjórnendur.  Anna Rut Ágústsdóttir hefur veri...
19.12.2019

Botninum náð?

Árið sem er senn á enda hefur verið gjöfult fyrir skuldabréfafjárfesta, bæði hér heima og erlendis, og þegar þetta er skrifað hefur ...
30.10.2019

Í ströngu aðhaldi

Versnandi hagvaxtarhorfur hér heima og erlendis, lækkandi verðbólguvæntingar og batnandi verðbólguhorfur voru meginrök fyrir vaxtalækkun Seð...
3.10.2019

Endalok hárra innlánsvaxta

Undanfarin ár hafa verið fordæmalaus á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfar falls bankakerfisins voru sett á höft sem lokuðu bæði ...
5.6.2019

Nýr veruleiki

Síðla haust 2018 er óhætt að segja að fjármálamarkaðir á Íslandi hafi verið skelkaðir. Áhyggjur af fækkun ferðamanna og slæmri stöð...
17.5.2019

Agnar Tómas Möller og Sverrir Bergsteinsson til Júpíter

Eins og fram hefur komið undrrituðu Kvika banki hf. og hluthafar GAMMA Capital Management hf. samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA í n...
4.3.2019

Sigríður Mogensen kjörin í stjórn Júpíter

Sigríður Mogensen var kjörin í stjórn Júpíter rekstrarfélags hf. á hluthafafundi félagsins sem haldinn var þann 1.mars síðastliðinn. ...
24.10.2018

Virkum fjárfestum á fjármálamarkaði fækkar

Dagleg meðalvelta á íslenskum verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá árinu 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi ...
14.6.2018

Tveir nýir forstöðumenn hjá Júpíter

Eftir samruna Júpíter rekstrarfélags hf. og Öldu sjóða hf. þann 31. maí síðastliðinn samþykkti stjórn nýtt skipurit félagsins og í kj...
31.5.2018

Samruni Júpíters rekstrarfélags hf. og Öldu sjóða hf.

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna Júpíters rekstrarfélags hf. og Öldu sjóða hf. Samruninn mun taka gildi frá og með dagslokum 31. ...
24.1.2018

Um hlutabréfavísitölur

Hlutabréfavísitalan sem gjarnan er notuð við samanburð ávöxtunar á Íslandi er OMXI8GI vísitalan sem Kauphöllin birtir. Í grunninn ...
10.1.2018

Eva Sóley kjörin í stjórn Júpíter

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir var kjörin í stjórn Júpíter rekstrarfélags hf. á hluthafafundi félagsins í desember síðastliðnum. Eva ...
30.11.2017

Tvístígandi Seðlabanki

Líkt og við fjölluðum um nýverið þá lækkaði Seðlabankinn vexti óvænt þann 4. október síðastliðinn. Sú ákvörðun var áhugaver...
20.11.2017

Jónas R. Gunnarsson ráðinn sjóðstjóri hjá Júpíter

Jónas R. Gunnarsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri yfir blönduðum sjóðum hjá Júpíter. Jónas kemur til Júpíter frá Virðingu hf. þar ...
2.11.2017

Samruni verðbréfa- og fjárfestingarsjóða

Stjórnir Rekstrarfélags Virðingar hf., kt. 531109-2790 og Júpíter rekstrarfélags hf., kt. 520506-1010, hafa tekið ákvörðun um samruna ...
25.10.2017

Nýjar forsendur hjá peningastefnunefnd?

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína um 0,25% á fundi sínum þann 4. október síðastliðinn. Óhætt er að segja að ákvörðun bankans ...
23.11.2016

Fréttir af markaði | Að segja eitt en gera annað

Ákvörðun peningastefnunefndar um að halda stýrivöxtum óbreyttum þann 16. nóvember vekur upp spurningar um 50 pt. vaxtalækkun þann 24. ágú...
8.11.2016

Fréttir af markaði | Er markaðurinn íhaldsmaður?

Í nýjasta fréttabréfi Júpíter er rætt um viðbrögð markaðarins við nýafstöðnum alþingiskosningum. Hægt er að nálgast fréttabréfi...
18.7.2016

Breyting á reglum Júpíter – Lausafjársjóður

Hinn 13. júlí 2016 staðfesti Fjármálaeftirlitið breytingu á reglum sjóðsdeildarinnar Júpíter – Lausafjársjóður í Fjárfestingarsjóð...
3.2.2016

Nýr veðskuldabréfasjóður hjá Júpíter

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur stofnað fagfjárfestasjóðinn JR Veðskuldabréf I í samstarfi við öflugan hóp fagfjárfesta. Sjóðurinn fj...
2.11.2015

Nýr sérfræðingur hjá Júpíter

Örvar Snær Óskarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur hjá Júpíter. Örvar hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 2011 en starfa...
8.6.2015

Opnað fyrir viðskipti með sjóði Júpíter

Í kjölfar tilkynningar FME um opnun viðskipta í Kauphöll kl. 14 hefur Júpíter rekstrarfélag hf. ákveðið að opna aftur fyrir viðskipti me...
8.6.2015

Frestun með viðskipti í sjóðum Júpíter

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur tekið þá ákvörðun að stöðva viðskipti með hlutdeildarskírteini allra sjóða í rekstri félagsins sö...
26.5.2015

Breytingar á Lausafjársjóði Júpíter

Hinn 18. maí 2015 staðfesti Fjármálaeftirlitið breytingu á reglum sjóðsdeildarinnar Júpíter - Lausafjársjóður í Fjárfestingarsjóði J...
18.5.2015

Nýr sjóðstjóri fagfjárfestasjóða Júpíter

Skúli Hrafn Harðarson, forstöðumaður eigin viðskipta MP banka, hefur verið ráðinn sjóðstjóri fagfjárfestasjóða Júpíter. Skúli hefur ...
8.4.2015

Nýr sjóðstjóri hjá Júpíter

Stefán Helgi Jónsson hefur tekið við starfi sjóðstjóra hjá Júpíter rekstrarfélagi en áður starfaði Stefán sem verðbréfamiðlari hjá ...
5.2.2015

Júpíter er framúrskarandi annað árið í röð

Júpíter var valið framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2014 en félagið fékk einnig viðurkenningu fyrir árið 2013. Einungis 1,7% af fyrirt...
22.1.2015

Júpíter leitar að sjóðstjóra

Júpíter rekstrarfélag hf. óskar eftir að ráða sjóðstjóra til að stýra skuldabréfasjóðum félagsins. Júpíter rekur verðbréfasjóði ...
6.1.2015

Hæsta ávöxtunin 2014

Ávöxtun fjárfestingarsjóðsins Júpíter – Innlend hlutabréf nam 17,8% á árinu 2014 sem var sú hæsta meðal sambærilegra sjóða samkvæmt...
12.12.2014

Útgreiðsla úr Peningamarkaðssjóði MP

Tíunda greiðsla úr Peningamarkaðssjóði MP hefur verið greidd inn á innlánsreikninga sjóðfélaga. Eftir þessa greiðslu hefur Peningamarka...
3.10.2014

Breyttur uppgjörstími sjóða

Framundan eru breytingar á uppgjörstíma sjóða í rekstri Júpíter. Breytingarnar taka gildi mánudaginn 6. október 2014. Um er að ræða ...
2.6.2014

Um virðismat hlutabréfa

Erlendur Davíðsson og Þorlákur Helgi Hilmarsson skrifuðu grein sem birtist í nýjustu útgáfu Vísbendingar. Þar fjalla þeir um hlutabré...
14.5.2014

Hæsta ávöxtunin

Við fögnum tveggja ára afmæli fjárfestingarsjóðsins Júpíter – Innlend hlutabréf sem var stofnaður 7. maí 2012. Á þessum tveimur árum ...
7.5.2014

Opið fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í sjóðum Júpíter

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur tekið ákvörðun um að opna aftur fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini þeirra sjóða félagsins sem ...
6.5.2014

Frestun viðskipta með hlutdeildarskírteini

Júpíter rekstrarfélag hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini í þeim sjóðum sem eiga skuldabréf ú...
3.4.2014

Jákvæð ávöxtun hlutabréfasjóðs Júpíter á árinu 2014

Samkvæmt keldan.is er Júpíter - Innlend hlutabréf eini innlendi hlutabréfasjóðurinn sem skilaði jákvæðri ávöxtun fyrstu 3 mánuði á...
14.2.2014

Júpíter framúrskarandi fyrirtæki 2013

Júpíter var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi árið 2013. Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að ...
5.11.2013

Greiðsla úr Peningamarkaðssjóði MP

Níunda greiðsla úr Peningamarkaðssjóði MP hefur verið greidd inn á innlánsreikninga sjóðfélaga. Eftir þessa greiðslu hefur Peningamarka...
12.9.2013

Nýr sérfræðingur hjá Júpíter

Þorlákur Helgi Hilmarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur hjá Júpíter rekstrarfélagi en áður starfaði Þorlákur sem sérfræð...
25.6.2013

Breytingar á Verðbréfasjóði Júpíters

Hinn 31. maí 2013 staðfesti Fjármálaeftirlitið breytingu á reglum sjóðsdeilda Verðbréfasjóðs Júpíters. Helstu breytingar eru ...
15.5.2013

Breytingar á Fjárfestingarsjóði Júpíters

Hinn 3. maí 2013 staðfesti Fjármálaeftirlitið breytingu á reglum sjóðsdeilda Fjárfestingarsjóðs Júpíters. Helstu breytingar voru ...
10.5.2013

Ríkisfjármálin á rangri leið?

Á síðustu árum hafa ríkisfjármálin verið ofarlega á baugi, enda hafa skuldir ríkissjóðs Íslands aukist hratt síðastliðin ár. Raunar ...
3.5.2013

Gjaldeyrir á hverfanda hveli

„Veruleg endurfjármögnunaráhætta er til staðar sökum þess að afborgunarferill erlendra skulda þjóðarbúsins er mun þyngri á næstu á...
4.4.2013

Fjármunamyndun og afskriftir

Allt frá efnahagsáfalli ársins 2008 hafa allflestir sem nokkurn tímann leiða hugann að efnahagsmálum lagt áherslu á að fjárfesting þurfi a...
22.3.2013

Endurgreiðsla óhefðbundinna skulda

„Í upphafi þessarar viku birti Seðlabanki Íslands skýrslu um erlenda stöðu þjóðarbúsins og horfur um greiðslujöfnuð landsins.1 Í sem ...
14.3.2013

„3.tölul. 3.mgr. fellur brott.“

„Úr upplýsingum frá Lánamálum ríkisins má lesa að á síðustu vikum hafa erlendir aðilar í auknum mæli fært sig yfir í lengri ríkisbr...
7.3.2013

Lækkandi verðbólguálag samfara aukinni verðbólgu

„Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði hefur farið heldur lækkandi á síðustu dögum og vikum. Sú þróun skýtur skökku við verðlagsþr...