Um Júpíter

Starfsmenn

Hannes Frímann Hrólfsson

Framkvæmdastjóri

Hannes Frímann hóf störf hjá Júpíter í september 2019. Hannes hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 20 ár, m.a. sem framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, forstjóri Virðingar hf. og Auðar Capital, framkvæmdastjóri og einn stofnanda Tinda verðbréfa og aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi. Hannes Frímann er með Cand.oecon í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. hannes.hrolfsson@jupiter.is

Skúli Harðarson

Forstöðumaður - Hlutabréf

Skúli hóf störf hjá Júpíter í júní 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2007. Skúli er með B.A. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. skuli.hardarson@jupiter.is

Þorlákur Hilmarsson

Sjóðstjóri - Hlutabréf

Þorlákur hóf störf hjá Júpíter í september árið 2013. Þorlákur er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík, hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og er CFA handhafi. thorlakur.hilmarsson@jupiter.is

Agnar Tómas Möller

Forstöðumaður - skuldabréf – markaðir

Agnar hóf störf hjá Júpíter í maí 2019. Hann hefur starfað á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2001. Agnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. agnar.moller@jupiter.is  

Stefán Jónsson

Sjóðstjóri – skuldabréf – markaðir

Stefán hóf störf hjá Júpíter í apríl 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2004. Stefán er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc. gráðu í fjármálum frá Heriot-Watt University og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. stefan.jonsson@jupiter.is

Örvar Óskarsson

Sjóðstjóri – skuldabréf – markaðir

Örvar hóf störf hjá Júpíter í nóvember árið 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2009. Örvar er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. gráðu í fjármálastærðfræði frá Queen Mary University í London og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. orvar.oskarsson@jupiter.is

Þorkell Magnússon

Forstöðumaður - Skuldabréf - Kredit

Þorkell hóf störf hjá Júpíter í júní árið 2018. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 1998. Þorkell er með C.Sc. gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá University of Minnesota. Þorkell hefur einnig lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. thorkell.magnusson@jupiter.is

Sverrir Bergsteinsson

Sjóðstjóri – skuldabréf – kredit

Sverrir hóf störf hjá Júpíter í júní 2019. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2006. Sverrir er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. sverrir.bergsteinsson@jupiter.is  

Sigurður Ottó Þorvarðarson

Sérfræðingur – skuldabréf – kredit

Sigurður hóf störf hjá Júpíter í júní 2018. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2000. Sigurður er með Cand.Oecon. gráðu frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið prófið í verðbréfaviðskiptum. sigurdur.thorvardarson@jupiter.is

Jónas Gunnarsson

Sjóðstjóri - Blönduð stýring

Jónas hóf störf hjá Júpíter í nóvember árið 2017. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2006. Jónas er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. jonas.gunnarsson@jupiter.is