Um Júpíter

Starfsmenn

Erlendur Davíðsson

Sjóðstjóri

Erlendur hóf störf hjá Júpíter í febrúar árið 2013. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2005.

Erlendur er með B.Sc. gráðu í hagfræði, M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja, hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og tveimur prófum hjá CFA-stofnuninni.

erlendur.davidsson@jupiter.is

Ragnar Páll Dyer

Framkvæmdastjóri

Ragnar hóf störf hjá Júpíter í júní 2010 sem sjóðstjóri en tók við sem framkvæmdastjóri í janúar 2013. Ragnar hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2007.

Ragnar er með B.Sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík, gráðu í viðskipta- og rekstrarfræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

ragnar.dyer@jupiter.is

Skúli Hrafn Harðarson

Sjóðstjóri

Skúli hóf störf hjá Júpíter í júní 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2007.

Skúli er með B.A. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

skuli.hardarson@jupiter.is

Stefán Helgi Jónsson

Sjóðstjóri

Stefán hóf störf hjá Júpíter í apríl 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2004.

Stefán er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc. gráðu í fjármálum frá Heriot-Watt University og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

stefan.jonsson@jupiter.is

Þorlákur Helgi Hilmarsson

Sjóðstjóri

Þorlákur hóf störf hjá Júpíter í september árið 2013.

Þorlákur er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík, hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og tveimur prófum frá CFA-stofnuninni.

thorlakur.hilmarsson@jupiter.is

Örvar Snær Óskarsson

Sjóðstjóri

Örvar hóf störf hjá Júpíter í nóvember árið 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2009.

Örvar er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. gráðu í fjármálastærðfræði frá Queen Mary University í London og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

orvar.oskarsson@jupiter.is

Ágúst Heiðar Gunnarsson

Sérfræðingur

Ágúst hóf störf hjá Júpíter í september árið 2017 og er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

agust.gunnarsson@jupiter.is