Starfsmenn

Agnar Tómas Möller

Forstöðumaður – skuldabréf – markaðir

Agnar hóf störf hjá Júpíter í maí
2019. Hann hefur starfað á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2001. Agnar er með M.Sc. gráðu í
iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

agnar.moller@jupiter.is