Starfsmenn

Anna Rut Ágústsdóttir

Forstöðumaður – Fjármál og rekstur

Anna Rut hóf störf hjá Júpíter í febrúar 2020. Hún hefur starfað á fjármálamarki frá árinu 2007, m.a. í áhættustýringu, útlánastarfsemi, verkefnastýringu, viðskiptatengslum og eignaumsýslu. Anna Rut er með viðskiptafræði og MCF gráðu í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

anna.agustsdottir@jupiter.is