Starfsmenn

Hannes Frímann Hrólfsson

Framkvæmdastjóri

Hannes Frímann hóf störf hjá Júpíter í september 2019. Hannes hefur starfað á fjármálamarkaði í yfir 20 ár, m.a. sem framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, forstjóri Virðingar hf. og Auðar Capital, framkvæmdastjóri og einn stofnanda Tinda verðbréfa og aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi. Hannes Frímann er með Cand.oecon í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

hannes.hrolfsson@jupiter.is