Starfsmenn

Guðmundur Björnsson

Forstöðumaður áhættustýringar

Guðmundur hóf störf hjá Júpíter í maí 2020. Hann hefur starfað á íslenskum fjármálamarkaði frá árinu 2000. Guðmundur var framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og áhættustýringar GAMMA frá 2008 til 2020 og áður forstöðumaður afleiðuviðskipta Kaupþings. Guðmundur er með B.S.c. gráðu í verkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

gudmundur.bjornsson@jupiter.is