Starfsmenn

Vaka Jóhannesdóttir

Sérfræðingur – Fjármál og rekstur

Vaka hóf störf hjá Júpíter í janúar 2020. Vaka er með B.Sc. gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum
í Reykjavík og M.Sc. gráðu í nýsköpunarverkfræði frá University College London (UCL).

vaka.johannesdottir@jupiter.is