Starfsmenn

Jónas Gunnarsson

Sjóðstjóri – Blönduð stýring

Jónas hóf störf hjá Júpíter í nóvember árið 2017. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2006.

Jónas er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

jonas.gunnarsson@jupiter.is