Starfsmenn

Örvar Óskarsson

Sjóðstjóri – skuldabréf – markaðir

Örvar hóf störf hjá Júpíter í nóvember árið 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði síðan 2009.

Örvar er með B.Sc. gráðu í fjármálaverkfræði, M.Sc. gráðu í fjármálastærðfræði frá Queen Mary University í London og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

orvar.oskarsson@jupiter.is