Starfsmenn

Ragnar Dyer

Framkvæmdastjóri

Ragnar hóf störf hjá Júpíter í júní 2010 sem sjóðstjóri en tók við sem framkvæmdastjóri í janúar 2013. Ragnar hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2007.

Ragnar er með B.Sc. gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík, gráðu í viðskipta- og rekstrarfræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

ragnar.dyer@jupiter.is