Starfsmenn

Stefán Jónsson

Sjóðstjóri – skuldabréf – markaðir

Stefán hóf störf hjá Júpíter í apríl 2015. Hann hefur starfað á fjármálamarkaði frá árinu 2004.

Stefán er með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc. gráðu í fjármálum frá Heriot-Watt University og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.

stefan.jonsson@jupiter.is